Um daginn fór ég í roadtrip ásamt Örnu Ýr. Við byrjuðum á Þingvöllum þar sem við gistum eina nótt. Morguninn eftir forum við í morgunmat í Þrastarlund.  Æðislegt umhverfi og góður morgunmatur. Það var morgunverðar-hlaðborð þannig við gátum borðað vel fyrir komandi dag. Eftir Þrastarlund forum við á Geysi, þaðan var förinni heitið að Seljavallalaug og næst Reynisfjöru.

Arna hafði komið á alla þessa staði áður þannig það var alltaf vitað hvert ætti að fara. Ég naut þess í botn að fara þetta í fyrsta skiptið og mun klárlega ætla mér að ferðast meira um Íslandið okkar í sumar og komandi vikum.

 

Ég ætla að setja inn myndir af þeim stöðum sem var stoppað á.

 

 

 

 

 

 

Deila þessu innslagi
Share on FacebookPin on Pinterest

Þér gæti einnig líkað við