Himalayan Charcoal maski

Minn uppáhalds maski er án efa Himalayan Charcoal frá The Body Shop. Ég keypti þennan maska fyrir um það bil hálfu ári síðan þegar húðin mín var alltaf eitt stórt vandamál. Núna loksins er húðin mín öll að koma til og að sjálfsögðu kemur einstaka sinnum bólur en ekki eins og það var. Ég set . . .

Vanaföst kvöldrútína

Ég er mjög vön því að festa mig í einhverri ákveðinni rútínu. Aðallega því það hentar vel og ég veit hvað varan sem ég er að nota gerir og fer þá ekkert í það að kynna mér nýja hluti. Núna þar sem ég hef orðinn meiri áhuga á hreinsivörum og góðum vörum fyrir húðina þá . . .